Sönglað í Salz

Hér munu merkar og ómerkar fréttir sem og hugleiðingar líta dagsins ljós frá fjölskyldunni í Salzburg

miðvikudagur, mars 01, 2006

Öskudagur...


Já nú er blessaður öskudagurinn genginn í garð og litli maurinn minn hún Halldóra Björg breyttist í Línu langsokkur. Hún var alveg frá af spenningi þegar hún vaknaði litla skinnið og var meir en tilbúin að takast á við hlutverk Línu. Ég smellti smá myndum inn á bloggið til að aðrir gætu nú litið þessa myndarstúlku augum. :)

Bestu öskudagskveðjur

Harpan