Sönglað í Salz

Hér munu merkar og ómerkar fréttir sem og hugleiðingar líta dagsins ljós frá fjölskyldunni í Salzburg

miðvikudagur, júní 17, 2009

Allt brjálað.

Hér er allt brjálað ! Okkar opinberu mál kominn inn á borð hjá alþjóðlegri úrlausnarnefns EES, Harpa byrjuð hjá Barböru Bonney í söngtímum ásamt því að ganga með barn okkar hjóna. Halldóra Björg byrjuð að undirbúa sig fyrir stóra skólann með hinum ýmsku þrautum, Stafirnir, tölur, hægri og vinstri og skrifa. Ég á yfirsnúningi út af tilvonandi tónleikum Groundfloor í Austurríki eftir eina viku, hengja upp plaggöt, hryngja vesenast og skrifa email. Svo það er óhætt að segja að hér er gaman.

Enginn tími til að skrifa meira, verð að fara að skrifaeinhevrjum öðrum, plögga, plögga plögga.

bæ ! H.