Sönglað í Salz

Hér munu merkar og ómerkar fréttir sem og hugleiðingar líta dagsins ljós frá fjölskyldunni í Salzburg

þriðjudagur, janúar 13, 2009

Allt komið á fullt, ... eða þannig

Það byrjaði allt í gær... Harpa er farinn að syngja á fullu og kemur vel undan jólasteikinni. Halldóra Björg á miljandi siglingu í skólagrúbbunni í leikskólanum og ég byrjaði að vinna í gær. Eldferskur og til í slaginn, bretti ég upp á ermarnar og drekkti rúllunni í málningu en var sendur heim vegna verkefnaskorts í lok dagsins ... sjitt, veit ekki hvenær ég fer aftur að vinna.

Ætla aðeins að æfa mig á bassann og reyna að redda einhverjum einkagiggum, mála fyrir fólk og rigga tónleikaum, vonandi gengur það eitthvað.

Nýjar myndir á myndasíðunni.

Chao H.