Skeggsöfnun, Jazz og íslenskir tónleikar í Salzburg.
Ég og fjölskyldan höfum ákveðið að ég muni safna mér gríðarmiklu skeggi, okkur til ánægju, skemmtunar og yndisauka ... uuh ... veit ekki með yndisaukann en alla jafna stefni ég á að leifa andlitsgróðrinum að vaxa villtum þar til í Mars 2009. En nóg um það.
Ég og Kjartan vinur minn fórum á magnaðatónleika með Chick Corea og félögum í Grosses festspielhaus og skemmtum okkur konunglega, alveg frábærir tónlikar. Í þetta skiptið var kollegi minn Christian Mcbride með sinn eigin bassa og þurfti mín langt-útrétta hjálparhönd ekki að redda "betri" bassa fyrir sjóvið. Núna erum við Kjartan einlægir aðdáendur brjálaða saxófóns leikarans Kenny Garret (The real Kenny G). En tónleika fréttum er hvergi nærri lokið í þessum pistli, því daginn eftir jazzinn fór ég á rokktónleika með Tito & Tarantula sem er frábært, mega cool amerískt/mexíkanskt band sem er helst frægt fyrir að redda soundtrackinu í súrrealíska, umdeilanlega meistaraverkinu "From dusk til dawn" eftir Tranatino. Það voru einnig frábæriri tónleikar. Halldóra Björg bauð okkur einnig á "tónleika"/skemmtum hjá leikskólanum og börnin sungu ljóskerslög, því á miðvikudaginn var ljóskersdagurinn eða lediennenfest og mikið trallað. Síðan var komið að tónleikum með íslenska folk/trad tríoinu Úngút í Oval, sem er stórt svið í Europark og mjög góðu tónleika staður. En aðalsöngkonan Rósa Baldursdóttir var drullulasin og vinir þjóðarinnar tóku sig saman og gestuðu í röðum á kvöldinu. Harpa Þorr, Þorri Þorr, Geiri Gadsjet, Unnur Möll, Baldur, Hjörtur og Árni Rósu synir komu til að redda kvöldinu og það tókst. Góðir tónleikar og skemmtilegt kvöld.
Þannig að nú er allt í stuði og við ætlum að kíkja á Miriam Acoustic barn á morgun og síðan tekur bara lífið við á mánudag. Ég spila í Linz á miðvikudaginn ef einhver hefur áhuga á að koma og hlusta...
Cha bel, Halli Mumm.
Fullt af nýjum myndum coming up.
Ég og Kjartan vinur minn fórum á magnaðatónleika með Chick Corea og félögum í Grosses festspielhaus og skemmtum okkur konunglega, alveg frábærir tónlikar. Í þetta skiptið var kollegi minn Christian Mcbride með sinn eigin bassa og þurfti mín langt-útrétta hjálparhönd ekki að redda "betri" bassa fyrir sjóvið. Núna erum við Kjartan einlægir aðdáendur brjálaða saxófóns leikarans Kenny Garret (The real Kenny G). En tónleika fréttum er hvergi nærri lokið í þessum pistli, því daginn eftir jazzinn fór ég á rokktónleika með Tito & Tarantula sem er frábært, mega cool amerískt/mexíkanskt band sem er helst frægt fyrir að redda soundtrackinu í súrrealíska, umdeilanlega meistaraverkinu "From dusk til dawn" eftir Tranatino. Það voru einnig frábæriri tónleikar. Halldóra Björg bauð okkur einnig á "tónleika"/skemmtum hjá leikskólanum og börnin sungu ljóskerslög, því á miðvikudaginn var ljóskersdagurinn eða lediennenfest og mikið trallað. Síðan var komið að tónleikum með íslenska folk/trad tríoinu Úngút í Oval, sem er stórt svið í Europark og mjög góðu tónleika staður. En aðalsöngkonan Rósa Baldursdóttir var drullulasin og vinir þjóðarinnar tóku sig saman og gestuðu í röðum á kvöldinu. Harpa Þorr, Þorri Þorr, Geiri Gadsjet, Unnur Möll, Baldur, Hjörtur og Árni Rósu synir komu til að redda kvöldinu og það tókst. Góðir tónleikar og skemmtilegt kvöld.
Þannig að nú er allt í stuði og við ætlum að kíkja á Miriam Acoustic barn á morgun og síðan tekur bara lífið við á mánudag. Ég spila í Linz á miðvikudaginn ef einhver hefur áhuga á að koma og hlusta...
Cha bel, Halli Mumm.
Fullt af nýjum myndum coming up.
<< Home